miðvikudagur, desember 29, 2004
föstudagur, desember 24, 2004
miðvikudagur, desember 22, 2004
Jólin týnd
Held ég sé ennþá að jafna mig eftir þessa leiðinlegu prófatörn og hið ennþá leiðinlegra ferðalag sem ég átti heim til Íslands. Var að ferðast ein svo þurfti að skipta um sæti ég veit ekki hvað oft svo hinn og þessi gætu setið saman og var með yfirvigt og ég veit ekki hvað. En nóg um væl. Ég veit hvað getur glatt mitt litla hjarta. Maraþonáhorf á Mæðgurnar (e. Gilmore Girls). Móðir mín tók þetta allt upp fyrir mig á meðan ég dvaldi í Danmörku svo nú hef ég nóg að gera í fríinu mínu. Þangað til næst.
miðvikudagur, desember 15, 2004
Scrubs og skólabækur
En þessi leiðinlegasta prófatörn af öllum prófatörnum (segi þetta alltaf) er brátt á enda komin. Og þá tekur ekkert nema eintóm hamingja við. Ég fer í 6 vikna frí og get loksins farið í bað. Ekki það að ég þrífi mig ekki hér í Danmörku heldur eru ekkert nema asnalegar sturtur hér með engum sturtubotni og undirrituð vill geta legið endrum og sinnum í baði. Hnuss.
Það eina sem hefur haldið mér á lífi í þessum prófalestri(ásamt Kanye West sem by the way gerir ekkert annað en dissa fólk sem nær sér í háskólagráðu) eru samt sjónvarpsþættirnir Scrubs með hinum stórskemmtilega Zach Braff í fararbroddi. Niðurhalaði fyrstu þrem seríunum fyrir stuttu og hef því legið í þessu í pásunum mínum. Já, alveg stórskemmtilegar pásur. Í alla staði vel skrifaðir og leiknir þættir sem hafa miklu meira innihald en maður heldur í fyrstu.
miðvikudagur, desember 01, 2004
I Eat Dinner
Sá Bridget Jones um daginn (The Edge Of Reason) og er myndin með eindæmum fyndin og skemmtileg. Hló ég mikið, vægast sagt. En þrátt fyrir hið gífurlega skemmtanagildi sem myndin hefur þá hefur hún að geyma eitt sorglegasta lag sem ég hef heyrt. “I Eat Dinner” í flutningi Rufus Wainwright og Dido. En fallegt er það. Hann Rufus er sko með angurværa rödd.
I Eat Dinner
I eat dinner at the kitchen table
By the light that switches on
I eat leftovers with mashed potatoes
No more candlelight, no more romance, no more small talk
When the hunger's gone
I eat dinner at the kitchen table
And I wash it down with pop
I eat leftovers with mashed potatoes
No more candlelight, no more romance, no more small talk
When the hunger stops
Never thought that I'd end up this way
I who loved the sparks
Never thought my hair'd be turning to gray
It used to be so dark, so dark
No more candlelight, no more romance, no more small talk
When the hunger's gone
No more candlelight, no more romance, no more small talk
When the hunger's gone
When the hunger's gone
Never thought that I'd end up like this
I who loved the night
Never thought I'd be without a kiss
No one to turn off the light
Turn off the light
I eat dinner at the kitchen table
By the light of the TV screen
I eat leftovers with mashed potatoes
No more candlelight, no more romance, no more small talk
When the plate is clean
When the hunger's gone, when the hunger's gone