mánudagur, júní 26, 2006

Mig langar...

að djamma.

Komin með nóg af því að vinna (er alveg búnað vinna í tvær vikur. Tveimur vikum of mikið verð ég að segja).

Er ekki hægt að vinna við það að þú veist hanga á emmessenn? Það væri sweeet.

Leiter

by ðe way, fór á Barinn um helgina. Fáránlega heitur staður. Ogguponsumikið af fólki þarna en maður stendur þá bara kjurr.

sunnudagur, júní 18, 2006

Talandi te

Ég er í rosalega skemmtilegri vinnu. Til dæmis þegar ég fæ mér te í kaffistofunni, fylgir alltaf svona boðskapur með í kaupbæti (ég er reyndar ekki að kaupa teið mitt svo þetta er alveg rosalegur plús við gefins te). Teið mitt sagði við mig síðast:

"The great and glorious masterpiece of man is how to live with a purpose".

Ég er ekki að hata svona spakmæli neinei. Framvegis verður hápunktur dagsins alltaf þegar ég fæ mér te (ef ég fæ mér te). Spennandi að sjá hvaða spakmæli ég fæ með í hvert sinn. Ohhh ég get ekki beðið.

Best að gefa eitt lag svona í engu tilefni. Frekar sorglegt lag en ótrúlega vel raddað á köflum. Ég elska fallegar raddanir ef þið vissuð það ekki.

Joshua Radin: Winter


föstudagur, júní 16, 2006

Smirnoff

Ég er búin að taka gleði mína á ný. Rigningin mikla getur ekki einu sinni dregið mig niður. Ætla að drekka fuuu uuuullt af Smirnoffinum mínum í kvöld. Væri samt alveg til í að fara á Da Dawg House. En ellefan dugar alveg í þetta sinnið.

Búin að skrifa ferðasögu sem er einar átta blaðsíður í Word (nennti ekki að tekka hana). Aldrei að vita nema ég birti hana á veraldarvefnum, ritskoðaða að sjálfsögðu.

L

laugardagur, júní 10, 2006

New Slang

Einhverntímann tekur allt enda og á það svo sannarlega við um útskriftarferðina mína. Hún er á enda runnin og ég finn ekkert nema sorg í hjarta að vera komin heim. Undarleg tilfinning. Er nývöknuð eftir 17 tíma svefn. Geri aðrir betur. Lag ferðarinnar er án efa "New Slang" með The Shins. Lag sem við Tómas Karl hlustuðum á óspart í ferðinni og rauluðum þess á milli, úúú úúúúú úúúúúú úúú. "This song will change your life", skv. Garden State. Textinn er mjög fallegur og birti ég hann hér með. (Þetta er by the way frekar glötuð færsla hjá mér. Mér til málsbóta er ég nývöknuð.)

Gold teeth and a curse for this town were all in my mouth.
Only, i don't know how they got out, dear.
Turn me back into the pet that i was when we met.
I was happier then with no mind-set.

And if you'd 'a took to me like
A gull takes to the wind.
Well, i'd 'a jumped from my tree
And i'd a danced like the king of the eyesores
And the rest of our lives would 'a fared well.

New slang when you notice the stripes, the dirt in your fries.
Hope it's right when you die, old and bony.
Dawn breaks like a bull through the hall,
Never should have called
But my head's to the wall and i'm lonely.

And if you'd 'a took to me like
A gull takes to the wind.
Well, i'd 'a jumped from my tree
And i'd a danced like the kind of the eyesores
And the rest of our lives would 'a fared well.

God speed all the bakers at dawn may they all cut their thumbs,
And bleed into their buns 'till they melt away.

I'm looking in on the good life i might be doomed never to find.
Without a trust or flaming fields am i too dumb to refine?
And if you'd 'a took to me like
Well i'd a danced like the queen of the eyesores
And the rest of our lives would 'a fared well.