sunnudagur, apríl 23, 2006

Ég ætla að vera plötusnúður þegar ég verð stór

Your Career Type: Artistic

You are expressive, original, and independent.
Your talents lie in your artistic abilities: creative writing, drama, crafts, music, or art.

You would make an excellent:

Actor - Art Teacher - Book Editor
Clothes Designer - Comedian - Composer
Dancer - DJ - Graphic Designer
Illustrator - Musician - Sculptor

The worst career options for your are conventional careers, like bank teller or secretary.

mánudagur, apríl 10, 2006

Endalaus hamingja!


Birna er komin til Íslands. Páskafríið er byrjað OG ég á 30 vini á mæspeis.

Hvað er þetta mæspeis eiginlega? Ég bofsa allavega ekkert í því. Best að finna sér fleiri vini!

Já ekkert nema hamingja. Kannski gleymi ég því þá að ég hafi verið blakkát punktur is á Aðalfundinum og segir sagan, verið að bögga fólk og subbað á nýju fallegu kápuna mína. Segi ykkur ekki hvað subbið var. Aukaatriði. En sem sagt. Best að vera hamingjusamur. Þýðir ekkert annað.

miðvikudagur, apríl 05, 2006

Hrúturinn

Hrúturinn er hreinlega ósigrandi.
Aðrir fylkja sér að baki hans,
enda skynja þeir að hvert sem
hann er að fara hlýtur áfangastaðurinn
að vera spennandi. Finnst þér ekki gott
að hafa fylgismenn? Einhver þarf að leiða,
og það getur allt eins verið þú.

Já, þetta er ég í hnotskurn.