miðvikudagur, apríl 05, 2006

Hrúturinn

Hrúturinn er hreinlega ósigrandi.
Aðrir fylkja sér að baki hans,
enda skynja þeir að hvert sem
hann er að fara hlýtur áfangastaðurinn
að vera spennandi. Finnst þér ekki gott
að hafa fylgismenn? Einhver þarf að leiða,
og það getur allt eins verið þú.

Já, þetta er ég í hnotskurn.