miðvikudagur, september 13, 2006

Týpiskt samtal við Sunnu:

Sara: "Mig langar að vera með topp"

Sunna: "Mig langar að vera með sítt ljóst hár og kunna að dansa"

(Vildi að ég væri á lokaðri skrifstofu svo enginn heyrði hvað ég væri bjánaleg.)