fimmtudagur, september 28, 2006

Facebook

Ég (og hinir allir) er orðin húkkd á feisbúkk. Þetta er sko miklu betra en mæspeis (no offense Tom).

Engar óþolandi hljómsveitir allaf að adda manni allan daginn og bara frábært.

Eini gallinn er sá að maður vinnur minna.

Þarf að bæta það hið snarasta.

www.facebook.com