fimmtudagur, maí 04, 2006

GetaMac

Ég er að spá í að skipta bara yfir í makka.

Svo skemmtileg nýja auglýsingaherferðin þeirra.

Ég meina, hver vill ekki eiga tölvu sem kemur frá fyrirtæki sem gerir ekkert annað en hnyttnar skemmtilegar auglýsingar? Pant ég!