mánudagur, janúar 23, 2006

Gulur bíll!

Það voru svo margir gulir bílar á leiðinni í skólann í morgun að ég gat ekki annað en farið í gulan bíl við sjálfan mig.


Ég vann.