mánudagur, nóvember 28, 2005

Tímaeyðsla?

Ok tvö blogg á einum degi. Ég er greinilega á bólakafi í prófalestri.

En ef ykkur finnst leiðinlegt að læra eins og mér, reynið þá að sjá nafn 72 hljómsveita út úr þessari mynd:



En passið ykkur. Gæti valdið hugarangri miklu.