sunnudagur, nóvember 13, 2005

Langt um liðið

Ég er bara svo andlaus þessa dagana að nenni ekki að blogga (þó ég hangi í tölvunni öllum stundum). Var alla síðustu viku að borga tollinn af skyndiákvörðuninni minni (skrapp til Danmerkur (ákvað það með 8 tíma fyrivara)). En það var stuð að hanga með Sollu og öllum hinum skemmtilegu krökkunum í DK í nokkra daga (og eyða pening (skulum ekki gleyma því)).

Síðustu viku varð ég því að vinna og læra villt og galið til að bæta þetta upp. En best að hætta að kvarta. Hver er sinnar gæfu smiður. Þar sem ég hef ekkert skemmtilegt að segja ætla ég að birta fallegt ljóð sem ég rakst á fyrir stuttu (í sjónvarpsþætti sem ég vil ekki segja ykkur hvað heitir híhí).

Invictus
-William Ernest Henley-
Out of the night that covers me,
Black as the Pit from pole to pole,
I thank whatever gods may be

For myunconquerable soul

In the fell clutch of circumstance
I have not winced nor cried aloud,
Under the bludgeonings of chance
My head is bloody, but unbowed.
 Beyond this place of wrath and tears
Looms but the horror of the shade,
And yet the menace of the years
Finds, and shall find me, unafraid.
It matters not how strait the gate,
How charged with punishments the scroll,

I am the master of my fate:
I am the captain of my soul