Það er ekkert kominn vetur
Átti samtal við föður minn í gær sem fór á þessa leið:
Pabbi: Hvenær ætlarðu svo að setja vetrardekkin á?
Sara: Er það ekki óþarfi? Það er nú ekki komin vetur ennþá.
Hver vissi að í sömu andrá sem ég sagði þetta var Vetur konungur að undirbúa árás á litla Ísland. Nú er ekkert annað í stöðunni en að setja naglana á ef maður ætlar ekki að spóla villt og galið.
Pabbi: Hvenær ætlarðu svo að setja vetrardekkin á?
Sara: Er það ekki óþarfi? Það er nú ekki komin vetur ennþá.
Hver vissi að í sömu andrá sem ég sagði þetta var Vetur konungur að undirbúa árás á litla Ísland. Nú er ekkert annað í stöðunni en að setja naglana á ef maður ætlar ekki að spóla villt og galið.
<< Home