mánudagur, nóvember 08, 2004

Kjöt!

Held ég fari að einbeita mér að öðrum vettvangi hér í Danmörku. Módelbissnessinn kallar. Já, ég er að meina það. Myndir hafa verið teknar af mér og fleirum hér í reisu minni og við erum án efa model material, þó ég segi sjálf frá. Látum myndina tala (og er þetta bara eitt af svo miklu, miklu fleiri dæmum um hve vel ég myndast) Eskimo Models, hér kem ég!



Kjöt! Posted by Hello